Ungbarnasamfellur

100% lífræn bómull

                      2.500 kr.

Bimbi stuttermasamfellur eru afar mjúkar, þéttar og vel sniðnar. Þær eru úr 100% lífrænni bómull (GOTS® vottaðar) og eru einnig Fair Trade vottaðar.

 

Einföld myndskreyting er silkiprentuð á samfellurnar, annars vegar grænt hjarta eða Bimbi fuglinn. Silkiprentið er slitsterkt og fer vel í þvotti.

 

vefnaður: 200g/m2

100% lífræn bómull

 

Stærðir:

0-3 mánaða

3-6 mánaða

6-12 mánaða

12-18 mánaða

Rúmföt - ungbarnastærð

                        7.500 kr.

Bimbi rúmfötin eru saumuð úr þéttri og áferðarfallegri bómull á saumastofu Plastiðjunnar Bjargs - Iðjulundar.

 

Við áprentun eru notaðir umhverfisvænir litir sem bindast bómullinni og hafa því ekki plastáferð. Litirnir þola vel þvott en eru þó daufari en silkiprent.

 

Í settinu er sængurver og koddaver.

 

ungbarnasett - Stærð:

​koddaver: 35 x 42 cm

sængurver: 70 x 100 cm

 

Varan er hönnuð og framleidd á Íslandi.

Varan er uppseld!!

   © 2011-2016   Herdís Björk  /  +354 862 1770  / herdisbjork@gmail.com

Uppfært 05.01.2016